by admin | Oct 15, 2023 | Uncategorized
Keðja lífsins Ef vor og sumar ákveðins hrings er gjöfult og vel tekst að vinna afurðir og dreifa að hausti, þá verður veturinn tími hámenningar og grósku, í byggingalist, hugviti og listum. Ef uppskera er rýr þá verður veturinn erfiður og menningarstigið lágt. ...