HVAR ER FJÁRSJÓÐURINN ?

HVAR ER FJÁRSJÓÐURINN ?

. Þú sérð sætan prins. Hjarta þitt tekur kipp. Guð, hugsar þú, þetta er maðurinn minn. Þú ferð til kóngsins, pabba hans. „Kæri kóngur, má ég giftast prinsinum, syni þínum?“ Hann lítur á þig og segir: „Upp í fjöllum, hér fyrir norðan, er kastali. Í honum býr...
STJÖRNUSPEKI VS STJÖRNUFRÆÐI

STJÖRNUSPEKI VS STJÖRNUFRÆÐI

Stjörnuspeki Vs. Stjörnufræði Tilefni þessa pistils er að reglulega birtist ‘frétt’ um að stjörnumerkin séu þrettán en ekki tólf og að Hrútar séu Fiskar, Naut Hrútar og þeir sem fæðast í lok Sporðdreka og byrjun Bogmanns séu í Naðurvaldi, o.s.frv.....
SAGA ÁRSTÍÐAHRINGSINS

SAGA ÁRSTÍÐAHRINGSINS

Keðja lífsins Ef vor og sumar ákveðins hrings er gjöfult og vel tekst að vinna afurðir og dreifa að hausti, þá verður veturinn tími hámenningar og grósku, í byggingalist, hugviti og listum. Ef uppskera er rýr þá verður veturinn erfiður og menningarstigið lágt. ...